Hlemmur

Jim Smart

Hlemmur

Kaupa Í körfu

Segja má að rétt hafi verið úr Laugaveginum við Hlemmtorg, og var gatan opnuð fyrir umferð í gær eftir framkvæmdir. Búið er að gera talsverðar breytingar á gatnakerfinu við Hlemm, og eru enn framkvæmdir á Rauðarárstíg, á milli Laugavegar og Skúlagötu. MYNDATEXTI: Opnað hefur verið fyrir umferð um Laugaveginn við Hlemm eftir framkvæmdir undanfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar