Guang Dong Qing

Eyþór Árnason

Guang Dong Qing

Kaupa Í körfu

"MÉR finnst gott og auðvelt að reka lítið fyrirtæki á Íslandi. Íslendingar hafa tekið Heilsudrekanum vel frá upphafi. Í fyrstu voru útlendingar fjölmennir í hópi viðskiptavina, sem og Íslendingar sem höfðu kynnst kínverskri leikfimi erlendis. En Íslendingar eru svo opnir fyrir öllum nýjungum að þeim fór sífellt fjölgandi. Hingað kemur fólk allt frá fjögurra ára aldri og unglingar eru til dæmis duglegir að afla sér upplýsinga um starfsemina á netinu og koma hingað af sjálfsdáðum," segir Guang Dong Qing, kínversk kona sem búið hefur hér á landi frá 1991. MYNDATEXTI: Besta frá báðum Guang Dong Qing á og rekur Heilsudrekann í Skeifunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar