Hreiðurgerð á Snæfellsnesi
Kaupa Í körfu
Vorannir eru víða þessa dagana. Álft ein á Snæfellsnesi var að búa í haginn fyrir hreiðurgerð. Álftir gera sér gjarnan háar dyngjur með djúpri skál þar sem þær verpa 4-6 eggjum. Líklega hefur maki álftarinnar verið í leiðangri að sækja meira byggingarefni, eða þá að fá sér í gogginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir