San Francisco

Þorkell Þorkelsson

San Francisco

Kaupa Í körfu

FARÞEGAR í fyrsta beina fluginu frá Íslandi til San Francisco klöppuðu og fögnuðu ákaft þegar breiðþotan Boing 767 lenti kl. 21:15 á miðvikudagskvöldið í borginni með mörgu brekkurnar, en flugið tekur um níu klukkutíma. MYNDATEXTI: Hilmar Baldursson og Vilhjálmur Kvaran voru flugmenn í jómfrúarflugi Icelandair til San Francisco. Þeir voru ánægðir með ferðina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar