Tveir Fiskar. Gissur Guðmundsson

Árni Torfason

Tveir Fiskar. Gissur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

TVEIR FISKAR | Kynning á íslenskri matseld í Stokkhólmi Við buðum upp á ofnbakaðan þorsk sem vakti mikla hrifningu eins og reyndar allir fiskréttirnir sem við vorum með," segir Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari á veitingahúsinu Tveimur fiskum við Geirsgötu, en hann sá um matseld á Íslenskum dögum, sem haldnir voru í Stokkhólmi. MYNDATEXTI: Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari á Tveimur fiskum, með þorsk bakaðan í ofni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar