Höskuldur Höskuldsson

Höskuldur Höskuldsson

Kaupa Í körfu

Eurovision er ekki keppni í klæðaburði og dansi, eins og mætti stundum halda, það snýst allt um lögin. Fyrir skemmstu gaf Sena út diskinn Svona er Eurovision, tveggja diska safn sem leysir af hólmi Pottþétt Eurovision, sem er ekki lengur fáanleg. Á Svona er Eurovision er að finna flest þau lög sem náð hafa vinsældum í Eurovision þótt ekki hafi þau öll komist á verðlaunapall. MYNDATEXTI: Höskuldur Höskuldsson hjá Senu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar