Plötuhopparar

Kristinn Benediktsson

Plötuhopparar

Kaupa Í körfu

Veiðarfæraþjónustan ehf. í Grindavík hefur á undanförnum vikum verið að setja upp nýjar trolllengjur fyrir togarana, sem kallast plötuhopparar. MYNDATEXTI: Nýjungar Hörður Jónsson hjá Veiðarfæraþjónustunni í Grindavík er ánægður með nýju "flathopparana".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar