Grindavík

Kristinn Benediktsson

Grindavík

Kaupa Í körfu

Grindavík Grindavík hefur stækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Kristinn Benediktsson skoðaði á dögunum hina miklu uppbyggingu í bænum sem tók mikinn kipp eftir breytingarnar í innsiglingunni og gerð hafnargarðanna. Íbúafjöldinn í Grindavík stóð lengi í stað um 2.000 manns þar sem mikil hreyfing var á fólki að koma og fara. Síðustu fjögur árin hefur dæmið snúist við og fjölgunin nemur 1,5% á ári og eru íbúarnir orðnir rétt rúmlega 2.500 manns. MYNDATEXTI: Mikil breyting hefur orðið á útliti húsa og garða í Grindavík. Hér má sjá fallegt hús með fallegum garði í Vallarhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar