Um borð í Örvari HU 2

Kristinn Benediktsson

Um borð í Örvari HU 2

Kaupa Í körfu

Frystitogarinn Örvar reyndist vel í fyrsta túr eftir töluverðar breytingar í Póllandi. Vantar heila kynslóð togarasjómanna, segir Ólafur Róbert Ingibergsson afleysingaskipstjóri. Stöðugt erfiðara að fá menn vana frystitogurum um borð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar