Leikritið Grjótharðir Þjóðleikhúsinu
Kaupa Í körfu
"EFTIR langa veru hér inni er tilhugsunin um að fara út aftur mjög erfið," sagði fangi á Litla-Hrauni í líflegum umræðum sem spunnust milli fanga á Litla-Hrauni og listamanna Þjóðleikhússins á miðvikudagskvöld, eftir sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu Grjóthörðum, eftir Hávar Sigurjónsson, innan veggja fangelsisins. MYNDATEXTI: Atli Rafn Sigurðarson og Pálmi Gestsson í hlutverkum sínum í Grjótharðir, sem sýnt var fyrir fanga á Litla-Hrauni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir