Leikritið Grjótharðir Þjóðleikhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leikritið Grjótharðir Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

"EFTIR langa veru hér inni er tilhugsunin um að fara út aftur mjög erfið," sagði fangi á Litla-Hrauni í líflegum umræðum sem spunnust milli fanga á Litla-Hrauni og listamanna Þjóðleikhússins á miðvikudagskvöld, eftir sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu Grjóthörðum, eftir Hávar Sigurjónsson, innan veggja fangelsisins. MYNDATEXTI: Atli Rafn Sigurðarson og Pálmi Gestsson í hlutverkum sínum í Grjótharðir, sem sýnt var fyrir fanga á Litla-Hrauni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar