Landsfundur Samfylkingarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, við setningu landsfundar ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni við setningu landsfundar Samfylkingarinnar í Egilshöll gær að brýnt væri að sá formannsframbjóðendanna sem færi með sigur af hólmi kappkostaði að verða formaður Samfylkingarinnar allrar. MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni að Samfylkingin ætlaði að verða stærsti flokkurinn í næstu kosningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar