Samfylkingarfundur í Egilshöll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samfylkingarfundur í Egilshöll

Kaupa Í körfu

Kvennahreyfing Samfylkingarinnar og Samtökin 60+ funduðu í upphafi landsfundar LANDSFUNDUR Samfylkingarinnar í Egilshöll hófst í gærmorgun með fundum hjá Kvennahreyfingu flokksins og Samtökunum 60+, sem er félag Samfylkingarfélaga yfir sextugt. MYNDATEXTI: Félagar í Samtökunum 60+ ræddu um kjör og hag eldri borgara við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar í Egilshöll í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar