Borgarísjakinn

Kristján Kristjánsson

Borgarísjakinn

Kaupa Í körfu

BORGARÍSJAKINN sem verið hefur inni á Eyjafirði síðustu viku, er nú kominn suður að Hauganesi, um 400 metra frá landi. MYNDATEXTI: Tignarlegur borgarískakinn í Eyjafirðinum er nú kominn suður undir Hauganes en myndin var tekin yfir íbúðabyggðina á Árskógssandi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar