Íbúafundur Innri Njarðvík

Helgi Bjarnason

Íbúafundur Innri Njarðvík

Kaupa Í körfu

Skólamál og hröð uppbygging til umræðu á fundum bæjarstjóra Reykjanesbæjar með íbúunum Innri-Njarðvík | Hröð uppbygging Tjarnahverfis og starfsemi hins nýja Akurskóla voru meðal umræðuefna á fundi Árna Sigfússonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, með íbúum í Innri-Njarðvík fyrr í vikunni. MYNDATEXTI: Fjölmenni Safnaðarheimili Innri-Njarðvíkurkirkju var þétt setið á fundi bæjarstjóra með íbúum hverfisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar