Te og Kaffi

Eyþór Árnason

Te og Kaffi

Kaupa Í körfu

TE | Svart, oolong, grænt og hvítt Te er hollt, hollara en kaffi, segja sannir teunnendur. Þeir drekka helst ekkert nema "ekta" te af terunnum Camellia sinensis , allt annað te er að þeirra mati soðið vatn með aukaefnum. MYNDATEXTI: Þrjár tegundir af tei, grænt Bancha te frá Japan, Margaret's hope frá Indlandi og Yunnan te frá Kína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar