STAR WARS III

Halldor Kolbeis

STAR WARS III

Kaupa Í körfu

Allir sem á annað borð þekkja Stjörnustríðsfyrirbærið vita væntanlega að þótt þúsundir manna hafi lagt hönd á plóg þá er heilinn á bak við það einn; George Lucas. Hann hefur loks sagt alla söguna. Skarphéðinn Guðmundsson hitti meistarann í Cannes, og Sæbjörn Valdimarsson gerir grein fyrir helstu sögupersónum í frægasta kvikmyndabálki sögunnar. Birt með tilvísun í grein 22. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar