Jökla

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Jökla

Kaupa Í körfu

Í stóru hvítu tjaldi, sem slegið var upp í portinu á bak við Alþjóðahúsið, var haldið teiti í tilefni af sérútgáfu Lesbókar Morgunblaðsins, sem tileinkuð var myndlist Ólafs Elíassonar; jöklaseríunni. MYNDATEXTI: Ólafur Elíasson, Fríða Björk Ingvarsdóttir og Sigurjón Sighvatsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar