Grill sett saman í Bílanaust

Árni Torfason

Grill sett saman í Bílanaust

Kaupa Í körfu

"Hér var allt vitlaust um helgina og við höfðum nánast ekki undan að setja saman grillin og keyra heim til fólks," segir Björn Björnsson, verslunar- og lagerstjóri hjá Bílanausti, en um helgina unnu tugir starfsmanna hörðum höndum við að setja saman gasgrill og keyra til kaupenda. MYNDATEXTI: Starfsmenn Bílanausts máttu hafa sig alla við að setja saman gasgrillin um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar