Klúbburinn Geysir. Opið hús

Árni Torfason

Klúbburinn Geysir. Opið hús

Kaupa Í körfu

"Þetta var mjög góður dagur og allir voru ánægðir," sagði Guðbjörg Guðmundsdóttir, starfsmaður Klúbbsins Geysis, um aðstandenda- og kynningardag klúbbsins, sem haldinn var í húsakynnum klúbbsins, að Skipholti 29 í Reykjavík fyrir helgina. MYNDATEXTI: Aðstandendur og félagar nutu veitinganna hjá Klúbbnum Geysi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar