Nýmiðlunarkeppni í Öskju

Árni Torfason

Nýmiðlunarkeppni í Öskju

Kaupa Í körfu

Átta verkefni voru tilnefnd af hálfu Íslands til Nýmiðlunarverðlauna Sameinuðu þjóðanna 2005, World Summit Award (WSA), á nýmiðlunarhátíð sem haldin var í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, sl. laugardag. MYNDATEXTI: Katla Steinsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Austurlands, tekur við verðlaunum hjá Arnóri Guðmundssyni í menntamálaráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar