Landsfundur Samfylkingarinnar 2005

Árni Torfason

Landsfundur Samfylkingarinnar 2005

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, segir að landsfundur flokksins um helgina hafi markað mikil tímamót í sögu hans. "Ótvíræður sigur" ÁGÚST Ólafur Ágústsson alþingismaður var kjörinn varaformaður Samfylkingarinnar á landsfundi á laugardag með tæplega 62% greiddra atkvæða. Hann hlaut 519 atkvæði en 839 landsfundarfulltrúar tóku þátt í kosningunni. Alls 893 voru á kjörskrá. MYNDATEXTI: Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar