Jean Pierre og Luc Dardenne.

Halldór Kolbeins

Jean Pierre og Luc Dardenne.

Kaupa Í körfu

Úrslit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes voru óvenju fyrirsjáanleg, en þau voru tilkynnt við lokaathöfn hátíðarinnar sem fram fór á laugardagskvöld í Lumiére-kvikmyndasal Hátíðarhallarinnar. Flestar myndanna sem taldar höfðu verið sigurstranglegar unnu til verðlauna og virðist fátt í vali dómnefndar ætla að valda deilum. Belgíska myndin L'Enfant eða Barnið. MYNDATEXTI:Þeir hlutu Gullpálmann í ár. Jean Pierre og Luc Dardenne.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar