Kuldarollur - kindur í kulda og roki

Kuldarollur - kindur í kulda og roki

Kaupa Í körfu

Veðráttan Austur-Húnavatnssýsla | Þótt kalt sé í lofti væsir ekki um ærnar og lömbin á Sölvabakka í Austur-Húnavatnssýslu. Þó að erfitt sé að vinna að sauðburði í slíkum kulda og roki barma bændur sér ekki mikið á meðan þurrt er. Verra er þar sem bleyta fylgir kuldanum. Fénu á Sölvabakka er gefið úti við fjárhúsin. Ærnar eru vel dúðaðar en lífsbaráttan er harðari hjá litlu lömbunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar