Brunaæfing

Kristján Kristjánsson

Brunaæfing

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐIN á Dalvík og Akureyri æfðu slökkvistarf og reykköfun í gömlu íbúðarhúsi við Rauðuvík, sem er um miðja vegu milli bæjanna, sem kveikt var í síðdegis á sunnudag. MYNDATEXTI: Gamla heimilið Þeir bræður Haukur og Aðalsteinn Svanur Sigfússynir voru sallarólegir þótt gamla húsið í Rauðuvík væri brennt til grunna enda húsið orðið gamalt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar