Beint flug Egilsstaðir Kaupmannahöfn

Steinunn Ásmundsdóttir

Beint flug Egilsstaðir Kaupmannahöfn

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Í gærmorgun flaug frá Egilsstaðaflugvelli 120 sæta YAK 42D vél áleiðis til Kaupmannahafnar og markar það flug upphaf vikulegs áætlunarflugs milli þessara tveggja áfangastaða. Um 50 farþegar fóru utan með vélinni. MYNDATEXTI: Nýr valkostur Flogið verður vikulega milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar