Leikskólinn Austurborg með hátíð og skrúðgöngu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leikskólinn Austurborg með hátíð og skrúðgöngu

Kaupa Í körfu

Leikskólinn Austurborg í Háaleitishverfi fagnaði 30 ára afmæli um helgina. Foreldrar, starfsfólk og börn hófu hátíðina á skrúðgöngu um hverfið á laugardag við undirleik lúðrasveitar. Göngunni lauk síðan við leikskólann þar sem hoppkastali og afmæliskaka höfðu mesta aðdráttaraflið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar