Lömb og nýbyggingar

Einar Falur Ingólfsson

Lömb og nýbyggingar

Kaupa Í körfu

Vallahverfið í Hafnarfirði rís hratt um þessar mundir og hér má segja að mætist gamli og nýi tíminn. Lömbin sugu alltént mæður sínar áhyggjulaus í næsta nágrenni við stóreflis byggingarkrana og nýbyggingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar