Öryrkjar í iðjuþjálfun

Jim Smart

Öryrkjar í iðjuþjálfun

Kaupa Í körfu

Af hverju einblína menn á þá örfáu öryrkja sem hugsanlega misnota kerfið, í stað þess að beina sjónum að því hvað veldur fjölgun öryrkja og hvaða úrræði þau hafi til að byggja sig upp og komast aftur út á vinnumarkaðinn? Þetta voru meðal þeirra spurninga sem brunnu á viðmælendum Silju Bjarkar Huldudóttur , sem allir eru í starfsendurhæfingu í iðjuþjálfun geðsviðs LSH. MYNDATEXTI:Dagný Karlsdóttir, Hrönn Helga Indriðadóttir og Gunnar Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar