Sýning Elke Krystufek

Eyþór Árnason

Sýning Elke Krystufek

Kaupa Í körfu

Sýning svissnesku listakonunnar Elke Krystufek í aðalsal Hafnarborgar byggist lauslega á Atlasverki þýska listamannsins Gerhard Richter sem hefur verið "verk í vinnslu" (work in progress) síðan árið 1961. Atlas er samansafn af ljósmyndum af umhverfi sem hefur mótað listamanninn og list hans líkt og dagbók. MYNDATEXTI: "Krystufek er ekki klámstjarna eða fatafella, hún er myndlistarkona sem ögrar sér og áhorfandanum með klámfengnu og ruddalegu myndmáli."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar