Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, faðmi fjölskyldunnar

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, faðmi fjölskyldunnar

Kaupa Í körfu

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, ungfrú Reykjavík, bar sigur úr býtum í keppninni um titilinn ungfrú Ísland á Broadway á föstudagskvöldið. Unnur, sem er 21 árs, er dóttir Unnar Steinsson, sem hlaut sama titil árið 1983, og Vilhjálms Skúlasonar. MYNDATEXTI: Nýkjörin Ungfrú Ísland 2005 í faðmi fjölskyldunnar; Pétur Sigurðsson, kærasti hennar, Unnur Steinsson móðir, Vilhjálmur Skúli Vilhjálmsson bróðir, Unnur Birna sjálf og Steinn Vilhjálmsson bróðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar