Borís Spasskí

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borís Spasskí

Kaupa Í körfu

Yfirlit Spasskí heimsótti Fischer Borís Spasskí kom til Íslands í gær til að hitta Bobby Fischer og koma á fundi með honum og rússnesk-bandarískum kauðsýslumanni um hugsanlega endurkoma Fischers að skákborðinu. Þeir hafa ekki hist frá því þeir háðu sögulegt einvígi í Svartfjallandi árið 1992.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar