Símaskráin 2005

Þorkell Þorkelsson

Símaskráin 2005

Kaupa Í körfu

Í NÝRRI símaskrá fyrir árið 2005 er ekki aðeins að finna 335.000 skráningar á 1.485 síðum heldur er bókin uppfull af ýmiss konar upplýsingum og fróðleik um mannanöfn og SMS-skeyti svo fátt eitt sé nefnt...Forsíðu skrárinnar í ár prýðir verk eftir nemanda við Listaháskóla Íslands en efnt var til samkeppni meðal nemenda skólans. MYNDATEXTI: María Hrönn Gunnarsdóttir við verk sitt "Æi, æ" sem prýðir forsíðu símaskrárinnar 2005.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar