Háibjalli - Snorrastaðatjörn

Helgi Bjarnason

Háibjalli - Snorrastaðatjörn

Kaupa Í körfu

Vatnsleysustrandarhreppur | Félagsmenn í Skógfelli á Vatnsleysuströnd vinna um þessar mundir við að leggja gangstíg frá skógræktarsvæðinu við Háabjalla að Snorrastaðatjörnum. Nýtur félagið aðstoðar félaga úr Sjálfboðaliðasamtökum um náttúruvernd við verkið. MYNDATEXTI: Stígagerð Það kostar mikla vinnu að leggja einn göngustíg og þá vinna margar hendur létt verk. Sjálfboðaliðarnir eru á öllum aldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar