Mariza, portúgalska fadó-drottningin

Jim Smart

Mariza, portúgalska fadó-drottningin

Kaupa Í körfu

Portúgalska fado-söngkonan Mariza kom til landsins í gær með fjölmenna hljómsveit. Hún heldur tvenna tónleika á Broadway á vegum Listahátíðar í Reykjavík, annað kvöld kl. 21 og á laugardagskvöldið kl. 21. MYNDATEXTI: Mariza á blaðamannafundi í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar