Krossanesborgir - Þjófnaður Sverrir Thorstensen

Kristján Kristjánsson

Krossanesborgir - Þjófnaður Sverrir Thorstensen

Kaupa Í körfu

Árlega verptu 25 til 30 tegundir fugla í Krossanesborgum sem hafa verið friðlýstar sem fólkvangur KROSSANESBORGIR hafa verið friðlýstar sem fólkvangur en markmiðið með því er að vernda svæðið til útivistar almennings, náttúruskoðunar og fræðslu. Auk þess er mikilvægur varpstaður fugla verndaður, búsvæði sjaldgæfra plöntutegunda og sérstæðar jarðmyndanir. MYNDATEXTI: Þjófnaður Sverrir Thorstensen fuglaáhugamaður við hreiður silfurmávs sem búið er að stela eggjunum úr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar