Leikskólinn í Bjarnahúsi

Hafþór Hreiðarsson

Leikskólinn í Bjarnahúsi

Kaupa Í körfu

Haldið var upp á 10 ára afmæli leikskólans í Bjarnahúsi á dögunum en hann var opnaður í júlí 1995. Bjarnahúsið er þriggja hæða íbúðarhús, staðsett í hjarta bæjarins rétt sunnan kirkjunnar. MYNDATEXTI: Ein með öllu Feðgarnir Emil og Ragnar Emilsson komu í afmælið í Bjarnahúsi og hér gæðir Emil sér á pylsu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar