Safaritíska

Eyþór Árnason

Safaritíska

Kaupa Í körfu

Afrísk áhrif setja víða svip sinn á sumartískuna að þessu sinni. Batíkmunstur, fjaðraskraut, fatnað prýddan gler- og plastperlum og svo frumlega fylgihluti í anda frumskógarins er enda víða að finna í hillum tískuverslana. MYNDATEXTI: Dýrslega loðin skinnstígvél frá Kultur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar