Fylkir - Valur 1:2

Þorkell Þorkelsson

Fylkir - Valur 1:2

Kaupa Í körfu

Nýliðar Vals halda sigurgöngu sinni áfram í Landsbankadeild karla en í gærkvöldi sigruðu þeir Fylki, 2:1, á Fylkisvellinum. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og hörku en minna var um áferðarfagran fótbolta. MYNDATEXTI: Valsmaðurinn sterki Bjarni Ólafur Eiríksson tók létt dansspor í Árbænum í gær og Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis, og Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar