Borís Spasskí, Einar S. Einarsson og Alex Títomírov
Kaupa Í körfu
Búið er að semja við sterkan erlendan skákmeistara um að heyja einvígi við Bobby Fischer hér á landi fyrir árslok en nafn hans hefur ekki enn verið gefið upp. Formlegt tilboð um þátttöku í einvíginu var lagt fyrir Fischer á fundi í gær en hann féllst ekki á að skrifa undir þar sem hann var ekki tilbúinn til að fallast á þann mótherja sem hafði verið valinn. MYNDATEXTI: Áður en Spasskí (t.v.) hélt af landi brott skrifaði hann nafn sitt á veggspjöld með skopteikningu Halldórs Péturssonar af "Einvígi aldarinnar". Einar S. Einarsson sýnir hér Alex Títomírov skopmyndirnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir