Borís Spasskí, Einar S. Einarsson og Alex Títomírov

Sverrir Vilhelmsson

Borís Spasskí, Einar S. Einarsson og Alex Títomírov

Kaupa Í körfu

Búið er að semja við sterkan erlendan skákmeistara um að heyja einvígi við Bobby Fischer hér á landi fyrir árslok en nafn hans hefur ekki enn verið gefið upp. Formlegt tilboð um þátttöku í einvíginu var lagt fyrir Fischer á fundi í gær en hann féllst ekki á að skrifa undir þar sem hann var ekki tilbúinn til að fallast á þann mótherja sem hafði verið valinn. MYNDATEXTI: Áður en Spasskí (t.v.) hélt af landi brott skrifaði hann nafn sitt á veggspjöld með skopteikningu Halldórs Péturssonar af "Einvígi aldarinnar". Einar S. Einarsson sýnir hér Alex Títomírov skopmyndirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar