Ágúst Ólafur Ágústsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ágúst Ólafur Ágústsson

Kaupa Í körfu

Ágúst Ólafur Ágústsson, nýkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar, mótmælir eindregið þeim ásökunum sem hann hefur verið borinn um óeðlileg vinnubrögð í aðdraganda og framkvæmd varaformannskosningarinnar á nýafstöðnum landsfundi. MYNDATEXTI: "Ég hef ekkert gert af mér," segir Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður og varaformaður Samfylkingarinnar, um ásakanir á hendur honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar