Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Fyrsti laxinn mun vera kominn á land, 12 punda þungur, en hann veiddi veiðimaður í Þverá í Borgarfirði sem hugðist ná sér í sjóbirting í soðið. Frá þessu var greint á vefmiðlinum votnogveidi.is. MYNDATEXTI: Skær morgunsól lýsir upp veiðimann sem háfar urriða við Hólmahyl í Elliðaánum. Urriðaveiði í efsta hluta Elliðaánna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar