Ragna Sigursteinsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragna Sigursteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er svo sannarlega ekki hægt að segja að lífið sé rólegt þessa dagana í Ræktunarstöð Reykjavíkur, sem staðsett er á svæði gömlu skógræktarinnar í Fossvogi. Þar hamast nú hópur starfsmanna undir stjórn Rögnu Sigursteinsdóttur að gera klárar sumarplöntur fyrir beð og skrautsvæði borgarinnar. MYNDATEXTI: Margarítur Ragna vökvar í gróðurhúsunum gular margarítur sem án efa munu prýða marga fagra garða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar