William Petit

Þorkell Þorkelsson

William Petit

Kaupa Í körfu

"Markmiðið með verkinu er að deila upplifun listamannsins með áhorfendum. Fá fólk með upp á svið þar sem það fær snertinguna, lyktina, andardráttinn og nándina beint í æð," segir William Petit dansari, danshöfundur og listrænn stjórnandi franska dansflokksins Rialto Nomad Fabrik. MYNDATEXTI: William Petit dansari, danshöfundur og listrænn stjórnandi franska Dansflokksins Rialto Fabrik Nomade.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar