Stúdentar frá Laugum í Reykjadal

Hafþór Hreiðarsson

Stúdentar frá Laugum í Reykjadal

Kaupa Í körfu

Framhaldsskólanum á Laugum var slitið í 17. sinn við hátíðlega athöfn á dögunum í íþróttahúsinu á Laugum. Var þetta jafnframt í 80. skipti sem skóla er slitið á Laugum. Fremri röð fv. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Þórdís Adda Haraldsdóttir. Aftari röð fv. Valbjörg Rós Ólafsdóttir, Stefán Jónasson, Margrét Ósk Guðbergsdóttir, Sólveig Ingólfsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar