Grímsey

Helga Mattína

Grímsey

Kaupa Í körfu

Það er heldur betur eftirvænting í eldri börnum grunnskólans í Grímsey, því nú skal halda til útlanda í vorferð. Það eru frændur okkar Færeyingar sem á að heimsækja. Allt hefur verið á fullu í vetur við að safna farareyri. Grímseyingar hafa sannarlega ekki látið sitt eftir liggja að styðja við börnin. Þau hafa haldið tombólu, kökuuppboð, þvegið glugga, sýnt barnabíó, gefið út geisladisk og skólablað og margt fleira. Lokaátakið var að flokka flöskur vetrarins fyrir björgunarsveitina Sæþór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar