Suzuki Swift 1,5 GLX

Jim Smart

Suzuki Swift 1,5 GLX

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er léttleiki yfir öllu í kringum nýjan Suzuki Swift, sem nú er verið að kynna hér á landi. Þetta er alveg nýr bíll frá grunni og byggir að engu leyti á fyrri gerð Swift. Haustið 2003 frumsýndi Suzuki hugmyndabílinn S á bílasýningunni í Frankfurt. MYNDATEXTI: Nýr Swift er laglega hannaður bill og býður af sér góðan þokka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar