Yfir á rauðu ljósi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Yfir á rauðu ljósi

Kaupa Í körfu

Hvað má og hvað ekki þegar umferðarljós eru annars vegar? Jóhannes Tómasson bregður ljósi á málið. ÖKUMENN og aðrir vegfarendur á höfuðborgarsvæðinu kannast við umferðarþungann á stærstu gatnamótunum, ekki síst á annatímum að morgni og síðdegis. MYNDATEXTI: Hér er nokkuð ljóst að komið er rautt ljós og bílarnir við stöðvunarlínuna gera rétt í því að halda ekki áfram fyrr en á næsta græna. Stundum má þó sjá ökumenn halda áfram í þessari stöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar