Sverrir Andrésson og Willys '46

Sigurður Jónsson

Sverrir Andrésson og Willys '46

Kaupa Í körfu

Sverrir Andrésson á Selfossi endursmíðaði Willys 46 Sverrir Andrésson á Selfossi hefur gert upp nokkra bíla. Sigurður Jónsson forvitnaðist um þessa iðju hans. "Ég var lengi búinn að sigta á svona bíl," segir Sverrir Andrésson, fyrrverandi bílasali á Selfossi og trésmiður, sem hefur nýlokið við að gera upp frá grunni Willys árgerð 46 sem stendur skínandi fínn við heimili Sverris og ber númerið X-16. MYNDATEXTI: Sverrir sýnir hér ofan í vélarrýmið á Willys '46.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar