Shorts & Docs - Róska

Jim Smart

Shorts & Docs - Róska

Kaupa Í körfu

Heimilda- og stuttmyndahátíð í Reykjavík hafin ÞAÐ er orðið stutt á milli kvikmyndahátíða - sem er nákvæmlega eins og kvikmyndaunnendur vilja hafa það. Kvikmyndahátíð Íslands er nýlokið og nú er ný hátíð hafin, hin árlega stutt- og heimildamyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs, sem standa mun yfir nú um helgina, eða til sunnudagsins 29. maí. MYNDATEXTI: Umvafinn kvenfólki: Reynir Lyngdal (lengst t.h.) og Elma Lísa Gunnarsdóttir, Harpa Þórsdóttir, Silja Hauksdóttir, Sólveig Arnardóttir, Helga Haraldsdóttir og Áslaug Skúladóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar