Höskuldur Pétur Halldórsson

Þorkell Þorkelsson

Höskuldur Pétur Halldórsson

Kaupa Í körfu

DÚX Menntaskólans í Reykjavík lauk stúdentsprófi með hæstu meðaleinkunn í 159 ára sögu skólans, frá árinu 1846, eða 9,90. Fyrir tveimur árum útskrifaðist piltur með 9,89 í meðaleinkunn og þá töldu ýmsir að hærra yrði ekki farið. MYNDATEXTI: Höskuldur Pétur Halldórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar